Fréttir

miðvikudagur, 1. júlí 2020 - 12:45

Hrefna Róbertsdóttir þjóðskjalavörður var í viðtali í fréttum RÚV klukkan níu í morgun og fjallaði um nýja eftirlitskönnun Þjóðskjalasafns á skjalavörslu og skjalastjórn ríkisins sem fram fór í febrúar 2020. Könnunin leiddi m.a. í ljós að víða er pottur brotinn í skjalavörslu ríkisins þó að eitt og annað sé þar á réttri leið.

Hrefna Róbertsdóttir þjóðskjalavörður. Mynd: RÚV/Óðinn Jónsson.
laugardagur, 1. ágúst 2020 - 11:45

Þjóðskjalasafn Íslands hefur ákveðið að grípa til eftirfarandi aðgerða vegna hertra sóttvarnarreglna stjórnvalda, sbr. auglýsingu nr. 758/2020 um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem tekur gildi á hádegi 31. júlí 2020:

COVID-19 heimsfaraldur
fimmtudagur, 27. ágúst 2020 - 14:15

Vegna frétta í fjölmiðlum og yfirlýsingar Verðlagsstofu skiptaverðs á vef stofnunarinnar 25. ágúst sl. um tilurð skjals sem fannst nýlega á aflögðu gagnadrifi stofnunarinnar hefur Þjóðskjalasafn Íslands hafið athugun á hvort að skjalavarsla og skjalastjórn Verðlagsstofu skiptaverðs sé í samræmi við lög.

Pages