Fréttir

þriðjudagur, 6. október 2020 - 14:45

Veturinn 2020-2021 mun Þjóðskjalasafn Íslands bjóða upp á námskeið um ýmsa þætti skjalavörslu. Notast verður við fjarfundarbúnaðinn Teams.

Þjóðskjalasafn Íslands
fimmtudagur, 8. október 2020 - 1:45

Vegna hertra sóttvarnaraðgerða stjórnvalda verður öll afgreiðsla Þjóðskjalasafns í gegnum síma eða með rafrænum hætti. Ákveðið hefur verið að takmarka starfsemi Þjóðskjalasafns Íslands og hafa aðgerðirnar áhrif á þjónustu safnsins við almenning og afhendingarskylda aðila. Þjónusta Þjóðskjalasafns verður frá og með fimmtudeginum 8. október til og með 19. október 2020 með eftirfarandi hætti:

COVID-19 heimsfaraldur
þriðjudagur, 20. október 2020 - 11:45

Ákveðið hefur verið að framlengja sóttvarnarráðstafanir í Þjóðskjalasafni sem auglýstar voru 7. október til 2. nóvember nk. Þjónusta Þjóðskjalasafns verður því með eftirfarandi hætti:

COVID-19 heimsfaraldur

Pages