Fréttir

föstudagur, 23. október 2020 - 11:30

Í dag birtist fyrsti þátturinn í nýju hlaðvarpi Þjóðskjalasafnsins. Hlaðvarpið heitir: Til skjalanna og er aðgengilegt á stafrænum heimildavef Þjóðskjalasafnsins og ennig á helstu dreifiveitum fyrir hlaðvörp. Í hlaðvarpinu verður m.a.

Hlaðvarp Þjóðskjalasafns Íslands.
mánudagur, 2. nóvember 2020 - 0:45

Á dögunum var haldið rafrænt útgáfuhóf vegna útgáfu fimmta bindis skjala Landsnefndarinnar fyrri 1770-1771. Þar héldu ritstjórarnir Hrefna Róbertsdóttir og Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir fyrirlestra um einstaka þætti bókarinnar. Auk þess fjallaði Helga Hlín Bjarnadóttir um landsagatilskipun Þorkels Fjeldsteds, en hún birtir ritgerð um hana í bókinni.

Fimmta bindi skjala Landsnefnarinnar fyrri 1770-1771
mánudagur, 2. nóvember 2020 - 10:15

Ákveðið hefur verið að framlengja sóttvarnarráðstafanir í Þjóðskjalasafni til og með 17. nóvember nk. Þjónusta Þjóðskjalasafns verður því með eftirfarandi hætti:

Þjóðskjalasafn Íslands

Pages