Fréttir

sunnudagur, 15. mars 2020 - 12:45

Frá og með mánudeginum 16. mars verður takmörkun á fjölda gesta á lestrarsal Þjóðskjalasafns Íslands vegna aðgerða tengdum COVID-19 veirufaraldrinum. Takmörkun á fjölda gesta er sett á til að tryggja nálægðartakmörkun skv. 4. gr. auglýsingar um takmörkun á samkomum vegna farsóttar dags. 13. mars 2020.

Leiðbeiningar til gesta:

Af lestrarsal Þjóðskjalasafns Íslands
fimmtudagur, 19. mars 2020 - 10:30

Það er að mörgu að hyggja á þessum tímum heimsfaraldurs COVID-19 og eitt af því er skjalavarsla og skjalastjórn þegar starfsfólk afhendingarskyldra aðila vinnur heima hjá sér. Hér á eftir fylgja stuttar leiðbeiningar um hverju ætti að huga að við skjalavörslu og skjalastjórn við heimavinnu.

COVID-19 heimsfaraldur
þriðjudagur, 24. mars 2020 - 12:45

Í kjölfar samkomubanns stjórnvalda hefur verið ákveðið að takmarka starfsemi Þjóðskjalasafns Íslands og hafa aðgerðirnar áhrif á þjónustu safnsins við almenning og afhendingarskylda aðila. Þjónusta Þjóðskjalasafns verður frá og með þriðjudeginum 24. mars til og með 12. apríl 2020 með eftirfarandi hætti:

COVID-19 heimsfaraldur

Pages