Fréttir

mánudagur, 6. apríl 2020 - 14:30

Samkomubann stjórnvalda hefur nú verið framlengt til og með 3. maí nk. Vegna þessa verða takmarkanir á starfsemi Þjóðskjalasafns framlengdar sem því nemur. Eins og áður hefur verið auglýst verða því takmarkanir á starfsemi Þjóðskjalasafns eftirfarandi:

COVID-19 heimsfaraldur
miðvikudagur, 15. apríl 2020 - 10:45

Þann 8. apríl sl. voru birtar í B-deild Stjórnartíðinda nýjar reglur Þjóðskjalasafns Íslands um meðferð, varðveislu og eyðingu á tölvupóstum afhendingarskyldra aðila. Reglurnar taka gildi 15. apríl 2020.

Þjóðskjalasafn Íslands
miðvikudagur, 22. apríl 2020 - 16:45

Þjóðskjalasafn hefur það hlutverk að úthluta verkefnastyrkjum til skönnunar og miðlunar valdra skjalaflokka á héraðsskjalasöfnum. Auglýst var eftir umsóknum meðal héraðsskjalasafna 27. febrúar 2020 með umsóknarfresti til og með 1. apríl. Alls bárust 27 umsóknir frá 11 héraðsskjalasöfnum að upphæð 45.435.860 kr.

Héraðsskjalasöfn á Íslandi

Pages