Fréttir

þriðjudagur, 21. janúar 2020 - 12:15

Jarðvísindastofun Háskóla Íslands hefur gert jarðskjálftarit (seismograms) frá árunum 1910-2010 aðgengileg til rannsókna. Gert er ráð fyrir að alls sé um að ræða um 300.000 pappírsafrit og er þegar búið að skanna tæplega 138.000 blöð.

Jarðskjálftarit
þriðjudagur, 4. febrúar 2020 - 11:15

Frá upphafi hefur veður líklegast verið eftirlætis umræðuefni Íslendinga. Í tilefni af 100 ára afmæli Veðurstofu Íslands mun Þjóðskjalasafnið í samvinnu við Veðurstofuna fjalla um margvíslegt efni sem tengist veðri, jöklum, eldgosum og skriðuföllum á Safnanótt 2020. Sérfræðingar Veðurstofunar munu flytja fyrirlestra um fjölbreytt efni og sýnd verða skjöl sem tengjast efninu.

Óveður 16. september 1936, þegar franska rannsóknarskipið Pourquoi-Pas fórst við Áltanes á Mýrum.
miðvikudagur, 5. febrúar 2020 - 13:15

Þjóðskjalasafn Íslands og óbyggðanefnd undirrituðu í gær samning um gagnaöflun Þjóðskjalasafns fyrir óbyggðanefnd.

Undirritun samnings

Pages