Fréttir

miðvikudagur, 30. október 2019 - 13:30

Útgáfu fjórða bindis skjala Landsnefnarinnar fyrri 1770-1771 verður fagnað í Þjóðskjalasafni Íslands þriðjudaginn 5. nóvember n.k. Dagskráin hefst klukkan 16:15 og er áætlað að henni ljúki um 17:30.

Fjórða bindi skjala Landsnefnarinnar fyrri 1770-1771
fimmtudagur, 21. nóvember 2019 - 13:30

Yfirrétturinn var æðsti dómstóll landsins á sinni tíð. Dómar hans, og ekki síður málsskjölin sem með liggja, eru ómetanlegar heimildir um íslenskt þjóðlíf þessa tíma. Skjölin eru heimildir um hugarfar, réttarfar, stéttaskiptingu, samgöngur og búskaparhætti svo eitthvað sé nefnt.

Dómar Yfirréttarins
miðvikudagur, 27. nóvember 2019 - 12:45

Þjóðskjalasafn Íslands auglýsir til umsagnar drög að reglum um meðferð, varðveislu og eyðingu á tölvupóstum afhendingarskyldra aðila. Tengil á drög að reglunum ásamt greinargerð er að finna hér fyrir neðan. Þjóðskjalasafn er framkvæmdaaðili opinberrar skjalavörslu og skjalastjórnar skv. 3. gr. laga nr.

Þjóðskjalasafn Íslands

Pages