Fréttir

miðvikudagur, 30. apríl 2014 - 16:15

Norrænir menningarmálaráðherrar funduðu í Hörpu 28. apríl 2014 og undirrituðu m.a. yfirlýsingu um stuðning við alþjóðlega yfirlýsingu um skjalasöfn, sem samþykkt var á ársfundi Alþjóðaskjalaráðsins í Osló árið 2010 og sem aðalráðstefna UNESCO samþykkti síðan árið 2011. Í yfirlýsingunni segir m.a.

Norrænir menningarmálaráðherrar og ríkisskjalaverðir í Hörpu
þriðjudagur, 13. maí 2014 - 9:30

Ólafur Ásgeirsson fyrrverandi þjóðskjalavörður lést að kvöldi 11. maí sl. Ólafur var þjóðskjalavörður í rúm 27 ár, frá 1. desember 1984 til 31. maí 2012.

Ólafur Ásgeirsson
miðvikudagur, 21. maí 2014 - 12:15

Alþingi samþykkti þann 16. maí sl. lög um opinber skjalasöfn og taka þau við af lögum um Þjóðskjalasafn Íslands nr. 66 frá 1985. Ný lög taka þegar gildi.

Alþingishúsið

Pages