Fréttir

mánudagur, 19. desember 2022 - 13:30

Þjóðskjalasafn Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.

Jólakort Þjóðskjalasafns Íslands
föstudagur, 27. janúar 2023 - 14:00

Þjóðskjalasafn Íslands tekur þátt í Safnanótt sem fram fer 3. febrúar nk. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2020 sem Safnanótt er haldin í Reykjavík. Þema safnanætur í Þjóðskjalasafni að þessu sinni er „eldgos“ en í ár eru 240 ár frá því að Skaftáreldar hófust, 60 ár frá því að gos í Surtsey byrjaði og 50 ár frá eldgosinu í Heimaey.

mánudagur, 6. febrúar 2023 - 8:45

UTmessan fór fram 3.-4. febrúar síðastliðinn og er hún einn stærsti viðburður hvers árs í upplýsingatækni. Að þessu sinni var einn af fyrirlestrum ráðstefnunnar um stafræna vegferð opinberra skjalasafna og hvernig sú vegferð hefur áhrif á hvernig hinu opinbera mun farnast að koma á rafrænni stjórnsýslu frá upphafi til enda.

Stafræn vegferð opinberra skjalasafna

Pages