Fréttir

fimmtudagur, 1. desember 2022 - 10:00

Ársskýrsla Þjóðskjalasafns Íslands fyrir árið 2021 er komin út. Í henni er að finna upplýsingar um starfsemi Þjóðskjalasafns á síðasta ári. Nú eru ársskýrslur safnsins eingöngu gefnar út á rafrænu formi á vef safnsins.

Ársskýrslu Þjóðskjalasafns fyrir árið 2021 má nálgast hér.

Árskýrsla Þjóðskjalasafns 2021
miðvikudagur, 7. desember 2022 - 8:30

Þjóðskjalasafn Íslands auglýsir til umsagnar drög að reglum um varðveislu og eyðingu skjala úr fjárhagsbókhaldi afhendingarskyldra aðila. Tengil á drög að reglunum ásamt greinargerð er að finna hér fyrir neðan. Þjóðskjalasafn er framkvæmdaaðili opinberrar skjalavörslu og skjalastjórnar skv. 3. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn og skal m.a.

Fylgiskjöl bókhalds
fimmtudagur, 15. desember 2022 - 15:45

Afgreiðslutími lestrarsalar verður með hefðbundnu sniði milli jóla og nýárs, fyrir utan að nýjar skjalapantanir verða ekki sóttar. Pantarnir þurfa að berast fyrir dagslok fimmtudaginn 22. desember.

Lestrarsalur Þjóðskjalasafns

Pages