Fréttir

miðvikudagur, 23. júní 2021 - 12:00

Með bréfi dags. 12. maí 2020 skipaði Hrefna Róberts­dóttir, þjóð­skjala­vörður, vinnuhóp undir forystu Þjóð­skjalasafns Íslands um langtíma­varð­veislu og meðferð sjúkra­skrár­upp­lýsinga. Um varðveislu og afhendingu sjúkra­skráa fer eftir lögum nr. 55/2009 um sjúkraskrár.

Vinnuhópur um varðveislu sjúkraskráa. Frá vinstri: Njörður Sigurðsson frá Þjóðskjalasafni, Aðalbjörg Guðmundsdóttir frá heilbrigðisráðuneyti, Hrefna Róbertsdóttir þjóðskjalavörður, Sara Halldórsdóttir frá Embætti landlæknis og Torfi Magnússon frá Landspítala. Á myndina vantar Jóhann M. Lenharðsson frá Embætti landlæknis.
föstudagur, 27. ágúst 2021 - 8:45

Frá og með 1. september 2021 verður afgreiðslutími á lestrarsal Þjóðskjalasafns Íslands sem hér segir:

  • Mán.-fim. kl. 10-16
  • Fös. kl. 10-15.

 

Afgreiðsla Þjóðskjalasafns Íslands, Laugavegi 162.
mánudagur, 6. september 2021 - 10:45

Þjóðskjalasafn Íslands hefur fengið umhverfisstjórnunarkerfið sitt vottað í samræmi við ISO 14001 staðalinn. Formlegum úttektum á umhverfisstjórnunarkerfi Þjóðskjalasafns lauk í júní síðastliðinn. Það var BSI á Íslandi sem framkvæmdi úttektina.

Umhverfisvottun ISO 14001

Pages