Fréttir

miðvikudagur, 26. maí 2021 - 12:45

Norrænu skjaladagarnir eru haldnir þriðja hvert ár sem samstarfsverkefni þjóðskjalasafna Norðurlanda. Þeir verða nú haldnir í 26. skipti dagana 1. - 2. september 2022 í Stokkhólmi í boði Þjóðskjalasafns Svíþjóðar. Að venju verður boðið upp á þátttöku á staðnum, en einnig verður boðið upp á að fylgjast með hluta ráðstefnunnar rafrænt. Ráðstefnan fer fram á dönsku, norsku, sænsku og ensku.

Frá Stokkhólmi. Mynd: Pixabay.com.
þriðjudagur, 22. júní 2021 - 9:15

Nýr vefur Þjóðskjalasafns Íslands fyrir ráðgjöf og eftirlit með skjalavörslu og skjalastjórn afhendingarskyldra aðila fór í loftið í dag. Markmiðið með nýjum vef er að auðvelda aðgengi að reglum, leiðbeiningum og hvers konar fræðslu fyrir afhendingarskylda aðila er tengist skjalavörslu og skjalastjórn.

Ráðgjöf og eftirlit
þriðjudagur, 22. júní 2021 - 11:45

Vegna sumarleyfa verður styttri afgreiðslutími á lestrarsal í júlí.

Afgreiðslutími verður sem hér segir:

 

Þjóðskjalasafn Íslands

Pages