Þann 1. desember sl. tók gildi gjaldskrá um þjónustu Þjóðskjalasafns Íslands. Með gjaldskránni hefur Þjóðskjalasafn nú heimild til að taka gjald fyrir tiltekna þjónustu og byggir gjaldskráin á heimild í lögum nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn og reglugerð nr. 1236/2021 um gjaldskrá Þjóðskjalasafns. Í gjaldskránni er kveðið á um gjald fyrir eftirfarandi þjónustu Þjóðskjalasafns: