Fréttir

fimmtudagur, 18. nóvember 2021 - 9:00

Þjóðskjalasafn Íslands hefur gefið út skýrslu með niðurstöðum úr eftirlitskönnun safnsins á skjalavörslu og skjalastjórn 19 sveitarstjórnarskrifstofa sem eru afhendingarskyldar lögum samkvæmt til Þjóðskjalasafns Íslands. Eftirlitskönnunin fór fram í febrúar og mars á þessu ári.

Skýrsla. Skjalavarsla og skjaalastjórn sveitarfélaga.
þriðjudagur, 7. desember 2021 - 9:00

Þann 1. desember sl. tók gildi gjaldskrá um þjónustu Þjóðskjalasafns Íslands. Með gjaldskránni hefur Þjóðskjalasafn nú heimild til að taka gjald fyrir tiltekna þjónustu og byggir gjaldskráin á heimild í lögum nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn og reglugerð nr. 1236/2021 um gjaldskrá Þjóðskjalasafns. Í gjaldskránni er kveðið á um gjald fyrir eftirfarandi þjónustu Þjóðskjalasafns:

Skjalageymslur Þjóðskjalasafns Íslands
miðvikudagur, 22. desember 2021 - 9:15

Þjóðskjalasafn Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar ánægjulegt samstarf á árinu sem senn er liðið.

Gleðileg jól!

Pages