Fréttir

föstudagur, 1. október 2021 - 8:00

Þjóðskjalasafn Íslands hefur gefið út skýrslu með niðurstöðum eftirlitskönnunar safnsins á skjalageymslum afhendingarskyldra aðila ríkisins sem framkvæmd var í júní síðastliðnum.

Skjalageymslur afhendingarskyldra aðila ríkisins. Niðurstöður eftirlitskönnunar Þjóðskjalasafns Íslands 2021
þriðjudagur, 5. október 2021 - 7:00

Þjóðskjalavörður hefur skipað í samráðshóp um varðveislu einkaskjalasafna til næstu þriggja ára. Samráðshópurinn mun vinna að varðveislu einkaskjalasafna á opinberum vettvangi og að koma málum einkaskjalasafna í betri farveg. Í samráðhópnum sitja fulltrúar frá Þjóðskjalasafni Íslands, héraðsskjalasöfnum og Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni.
Verkefni samráðshópsins eru:

Bréf úr einkaskjalasafni
fimmtudagur, 7. október 2021 - 10:45

Vegna starfsdags verður afgreiðsla safnsins og lestrarsalur lokaður föstudaginn 8. október.

Lestrarsalur Þjóðskjalasafns

Pages