Forsíða

Fréttir

föstudagur, 18. desember 2015 - 13:30

Árið 2012 stóð Þjóðskjalasafn Íslands fyrir eftirlitskönnun á meðal afhendingarskyldra aðila ríkisins til að kanna stöðu skjalavörslu hjá hinu opinbera. Könnunin var send rafrænt á 207 aðila og af þeim svöruðu 173 stofnanir. Niðurstöður könnunarinnar voru kynntar í skýrslu sem kom út árið 2013.

föstudagur, 11. desember 2015 - 8:45

Árið 2012 gerði Þjóðskjalasafn Íslands könnun á skjalavörslu ríkisins og birtust niðurstöðurnar í skýrslu sem gefin var út árið 2013.

Skýrsla um óheimila grisjun ríkisstofnana
föstudagur, 4. desember 2015 - 12:45

Þjóðskjalasafn Íslands auglýsir til umsagnar reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila. Tengil á drög að reglunum ásamt greinargerð er að finna hér fyrir neðan.

Þjóðskjalasafn Íslands
fimmtudagur, 3. desember 2015 - 11:30

Þriðja tölublað Nordisk Arkivnyt á árinu 2015 er nýlega komið út. Tímaritið er sextíu blaðsíður, stútfullt af athyglisverðu efni frá skjalasöfnum á öllum Norðurlöndunum.

Þriðja tölublað Nordisk Arkivnyt 2015
miðvikudagur, 18. nóvember 2015 - 14:30

Mikilvægar heimildir frá 18. öld verða gefnar út á vegum Þjóðskjalasafns Íslands í samvinnu við Ríkisskjalasafn Danmerkur og Sögufélag á Íslandi. Útgáfa sex binda verks hefst í ár, og lýkur á árinu 2018.

Styrkur frá Augustinusfonden í Danmörku

Uppdráttur Þorkels Fjeldsteds landsnefndarmanns af Reykhólum í Barðastrandarsýslu
laugardagur, 14. nóvember 2015 - 8:45

Norræni skjaladagurinn er á morgun, laugardaginn 14. nóvember. Þá sameinast skjalasöfnin, Þjóðskjalasafn og 20 héraðsskjalasöfn um land allt, um kynningu á starfsemi safnanna. Af því tilefni hefur verið opnaður sérstakur vefur, www.skjaladagur.is. Þar má sjá margvíslegan fróðleikur frá skjalasöfnunum sem tengist þema dagsins.

Norræni skjaladagurinn 2015

Pages