Opinber skjalasöfn á Norðurlöndum hafa lengi kynnt starfsemi sína með ýmsu móti. Árið 2001 sameinuðust þau um árlegan kynningardag, annan laugardag í nóvember.
Upphaflega var ákveðið var að annað hvert ár skyldi dagurinn helgaður sameiginlegu norrænu þema. Þess á milli áttu söfnin að hafa frjálsar hendur. Árið 2006 var ákveðið að hafa sameiginlegt þema þriðja hvert ár og skyldi þemað ákveðið og kynnt á norrænum skjaladögum árið áður.
Mörg skjalasöfn opna hús sín fyrir almenningi á þessum degi og vekja athygli á tilteknum skjalaflokkum, oft með því að setja upp sýningar á völdum skjölum. Frá upphafi hafa skjalasöfnin staðið sameiginlega að gerð sérstaks vefs fyrir hvern skjaladag.
Hér að neðan eru tenglar á vefi skjaladaga frá árinu 2001.
- Norrænn skjaladagur á Íslandi 2020 - Hernumið land
- Norrænn skjaladagur á Íslandi 2019 - Geymt en ekki gleymt
- Norrænn skjaladagur á Íslandi 2018 - 1918 – Litbrigði lífsins
- Norrænn skjaladagur á Íslandi 2017 - Hús og heimili
- Norrænn skjaladagur á Íslandi 2016 - Til hnífs og skeiðar
- Norrænn skjaladagur á Íslandi 2015 - Án takmarkana
- Norrænn skjaladagur á Íslandi 2014 - Vesturfarar
- Norrænn skjaladagur á Íslandi 2013 - Fjársjóðir úr fórum skjalasafnanna
- Norrænn skjaladagur á Íslandi 2012 - Hve glöð er vor æska
- Norrænn skjaladagur á Íslandi 2011 - Verslun og viðskipti
- Norrænn skjaladagur á Íslandi 2010 - Veður og loftslag
- Norrænn skjaladagur á Íslandi 2009 - Konur og kvenfélög
- Norrænn skjaladagur á Íslandi 2008 - Gleymdir atburðir
- Norrænn skjaladagur á Íslandi 2007 - Mannlíf í skjölum
- Norrænn skjaladagur á Íslandi 2006 - Á ferð
- Norrænn skjaladagur á Íslandi 2005 - Við...
- Norrænn skjaladagur á Íslandi 2004 - Ár í skjölum - Árið 1974
- Norrænn skjaladagur á Íslandi 2003 - Er heilsu haldið til haga?
- Norrænn skjaladagur á Íslandi 2002 - Félög
- Norrænn skjaladagur á Íslandi 2001 - Ást og umhyggja