Hvað eru einkaskjalasöfn?
Viðtaka einkaskjalasafna
Notkun einkaskjalasafna
Rafræn einkaskjalasöfn
Einkaskjalasafn.is - samskrá yfir einkaskjalasöfn á Íslandi
-
Þjóðskjalasafn Íslands á og rekur vefinn „Einkaskjalasafn.is - samskrá yfir einkaskjalasöfn á Íslandi“, sem er afurð samstarfsverkefnis Þjóðskjalasafns Íslands, héraðsskjalasafna og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Á vefnum er nú að finna upplýsingar um rúmlega 7.000 einkaskjalasöfn sem varðveitt eru á 19 vörslustofnunum.