Heimild mánaðarins - yfirlit eftir birtingarári og mánuði

Birtingarár Mánuður Höfundur texta Titill Tímabil
2019 janúar Gísli Baldur Róbertsson Hvalbrot og blóðtökutygi 17. öld
2019 febrúar Njörður Sigurðsson Afmæliskveðja Kjarvals til Jónasar frá Hriflu 20. öld
2019 mars Heiðar Lind Hansson og Árni Jóhannsson Þegar íslenska körfuboltalandsliðið fór næstum því á fund Bandaríkjaforseta 20. öld
2019 apríl Gunnar Örn Hannesson Æfir lærðra manna 20. öld
2019 maí Gísli Baldur Róbertsson Milliliðalaus embættisveiting. Saga frá seinni hluta 17. aldar 17. öld
2019 júní Unnar Rafn Ingvarsson Íslenskt lýðveldi 75 ára 20. öld
2019 júlí Unnar Rafn Ingvarsson Teikningar Guðjóns Samúelssonar að Háskóla Íslands 1915 20. öld
2019 ágúst Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir Ákæra Páls Hanssonar á hendur hreppsnefndinni í Kleifahreppi 1901 20. öld
2019 september Árni Jóhannsson Íslandsmót í körfuknattleik endurtekið 20. öld
2019 október Gísli Baldur Róbertsson Ráðagerðir um súpu Rumfords greifa í íslenska aska undir lok 18. aldar 18. öld
2019 nóvember Gunnar Örn Hannesson Bréfhausar úr Hagsögusafni 18. - 20. öld
2019 desember Gísli Baldur Róbertsson „[A]l kongens krigsmagt til lands og vands er nu samlet“. Fréttir af vígbúnaði Dana 1762 18. öld

Pages