Heimild mánaðarins - yfirlit eftir birtingarári og mánuði

Birtingarár Mánuður Höfundur texta Titill Tímabil
2017 janúar Benedikt Jónsson Nóta Sæmundar Sveinssonar 19. öld
2017 febrúar Þórunn Guðmundsdóttir Voveiflegur dauðdagi Kristínar Sigurðardóttur vinnukonu á Sámsstöðum í Laxárdal í Dalasýslu 18. öld
2017 mars Njörður Sigurðsson 100 ára gömul ferðasaga söngfélagsins „17. júní“ 20. öld
2017 apríl Jón Torfason Bréf Magnúsar Stephensen um hvalarekstur á Akranesi 19. öld
2017 maí Gísli Baldur Róbertsson Reimleikar í Framnesi í Holtum veturinn 1767-1768 18. öld
2017 júní Unnar Rafn Ingvarsson Heilsuhælið á Vífilsstöðum 20. öld
2017 júlí Björk Ingimundardóttir Athyglisvert Íslandskort frá upphafi 19. aldar 19. öld
2017 ágúst Benedikt Jónsson Umdeildur kirkjuflutningur 20. öld
2017 september Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir Tvær fornar leiðarlýsingar yfir Sprengisand 18. öld
2017 október Gísli Baldur Róbertsson Móðir skrifar syni sínum járnsmíðasveini í Kaupmannahöfn 1744 18. öld
2017 nóvember Árni Jóhannsson Kjarnorkuvá í Keflavík? 20. öld
2017 desember Jón Torfason Messuskýrslur 20. öld

Pages