Fréttir

þriðjudagur, 22. desember 2020 - 9:45

Þjóðskjalasafn hefur á ný hafið viðtöku á skjalasöfnum afhendingarskyldra aðila sem var frestað tímabundið 8. október sl. vegna hertra sóttvarnaraðgerða. Þetta á við hvort sem skjölin eru á pappír eða rafrænu formi. Jafnframt hefst á ný viðtaka einkaskjalasafna. Afhendingarbeiðnir pappírsskjalasafna sem borist hafa frá afhendingarskyldum aðilum verða afgreiddar í þeirri röð sem þær bárust.

Þjóðskjalasafn Íslands
miðvikudagur, 23. desember 2020 - 9:45

Hefðbundinn afgreiðslutími verður á lestrarsal Þjóðskjalasafns Íslands yfir hátíðarnar, eða sem hér segir:

Þjóðskjalasafn Íslands
miðvikudagur, 23. desember 2020 - 12:45

Þjóðskjalasafn Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar ánægjulegt samstarf á árinu sem senn er liðið.

Gleðileg jól!

Pages