Þjóðskjalasafn Íslands í samvinnu við Ský, stendur fyrir ráðstefnu um varðveislu rafrænna gagna. Allir opinberir aðilar, ríkis og sveitarfélaga, eru skilaskyldir á sínum gögnum til Þjóðskjalasafns eða tilheyrandi héraðsskjalasafns. Þjóðskjalasafnið hefur innleitt aðferðarfræði danska ríkisskjalasafnsins við móttöku og varðveislu á rafrænum gögnum til langtíma.