Bók Kristjönu Kristinsdóttur fagstjóra hjá Þjóðskjalasafni, Lénið Ísland: Valdsmenn á Bessastöðum og skjalasafn þeirra á 16. og 17. öld, er komin út. Útgáfuhóf var á Bessastöðum þar sem forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson veitti bókinni viðtöku. Hægt er að kaupa bókina hjá Sögufélagi og í bókabúðum.