Rit Kristjönu Kristinsdóttur, Lénið Ísland. Valdsmenn á Bessastöðum og skjalasafn þeirra á 16. og 17. öld, sem Þjóðskjalasafn Íslands gaf út í lok síðasta árs hefur verið tilnefnt til viðurkenningar Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna. Ritið er er eitt af tíu sem tilnefnd eru en greint var frá þeim við hátíðleg athöfn í gær.