þriðjudagur, 6. október 2020 - 14:45
Veturinn 2020-2021 mun Þjóðskjalasafn Íslands bjóða upp á námskeið um ýmsa þætti skjalavörslu. Notast verður við fjarfundarbúnaðinn Teams.
Námskeiðin hafa legið niðri um tíma, en með því að nota fjarfundarbúnað er reynt að koma til móts við þarfir starfsfólk í skjalavörslu og skjalastjórn. Hér á vefnum er að finna yfirlit um námskeið vetrarins og hægt er að skrá sig á námskeið.