Fréttir

þriðjudagur, 9. júlí 2013 - 15:30

Árið 2009 setti Þjóðskjalasafn Íslands reglur um rafræn opinber gögn og skil á þeim. Þær voru svo birtar í Stjórnartíðindum árið 2010. Reglurnar byggjast á aðferðafræði danska ríkisskjalasafnsins við langtímavörslu rafrænna gagna afhendingarskyldra aðila.

Stafræn gögn
miðvikudagur, 14. ágúst 2013 - 8:15

Frestur til að senda inn umsagnir um drög að nýjum reglum um afhendingu á vörsluútgáfum gagna úr rafrænum gagnakerfum, sem auglýstur var 9. júlí sl., hefur verið framlengdur til 15. september nk.

Drög að reglunum og upplýsingar um þær má finna hér.

Stafræn gögn
mánudagur, 19. ágúst 2013 - 17:45

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Þjóðskjalasafn Íslands ásamt föruneyti sl. föstudag. Eiríkur G. Guðmundsson þjóðskjalavörður tók á móti ráðherra ásamt starfsmönnum safnsins, kynnti honum starfsemi þess, helstu verkefni og húsakost.

Mennta- og menningarmálaráðherra og þjóðskjalavörður ræðast í í skjalageymslu Þjóðskjalasafns

Pages