Fréttir

fimmtudagur, 6. janúar 2011 - 14:45

Reglur Þjóðskjalasafns Íslands um frágang, skráningu og afhendingu pappírsskjala afhendingarskylda aðila voru birtar í Stjórnartíðindum þann 30. desember sl. og tóku þær gildi nú 1. janúar 2011. Leiðbeiningar með reglunum verða birtar á vef Þjóðskjalasafns innan skamms. Hægt er að sjá reglurnar hér.

Reglur
miðvikudagur, 5. janúar 2011 - 11:30

Þjóðskjalasafn Íslands tekur þátt í verkefni norrænna og baltneskra landa og hefur hlotið styrk til þess frá sænska rannsóknarsjóðnum VINNOVA, en sjóðurinn er í samstarfi við RANNÍS.

VINNOVA logo
mánudagur, 25. mars 2013 - 11:30

Þann 19. mars sl. lauk síðasta námskeiði Þjóðskjalasafns um skjalavörslu á þessum vetri. Þetta er fjórði veturinn sem Þjóðskjalasafn býður upp á regluleg námskeið í skjalavörslu og eru námskeiðin orðin fastur liður í öflugu fræðslustarfi safnsins.

Námskeið Þjóðskjalasafns fyrir lögreglustjórann á Suðurnesjum.

Pages