Á fyrsta ársfjórðungi 2024 (janúar til mars) tók Þjóðskjalasafn Íslands við 34 skjalasöfnum til varðveislu. Af þeim voru 13 frá afhendingarskyldum aðilum og 21 frá einkaaðilum. Tvö þessara skjalasafna frá afhendingarskyldum aðilum voru afhent á rafrænu formi, þ.e.