Á fyrsta ársfjórðungi 2024 (janúar til mars) tók Þjóðskjalasafn Íslands við 34 skjalasöfnum til varðveislu. Af þeim voru 13 frá afhendingarskyldum aðilum og 21 frá einkaaðilum. Tvö þessara skjalasafna frá afhendingarskyldum aðilum voru afhent á rafrænu formi, þ.e. í svokallaðri vörsluútgáfu rafrænna gagna, en önnur skjalasöfn voru pappírsskjalasöfn. Samtals var umfang pappírsskjalasafna sem voru afhent á tímabilinu 177 hillumetrar, þar af 24 hillumetrar af einkaskjalasöfnum og 153 hillumetrar skjalasöfn afhendingarskyldra aðila. Rafræn gögn töldu 179 gígabæt að umfangi.
Hér fyrir neðan má finna lista yfir afhendingar frá fyrsta ársfjórðungi 2024 með tenglum í skjalaskrár skjalasafna sem hafa verið birtar á vef Þjóðskjalasafns. Aðrar skjalaskrár eru í vinnslu.
Afhendingarlisti 1. janúar til 31. mars 2024
Afh.nr. |
Heiti skjalasafns |
Afhendingaraðli |
HM |
GB |
Ár frá |
Ár til |
2024-1 |
Haukur Ársælsson (1930-2021) rafvirki og rafmagnseftirlitsmaður |
Elizabeth Walgenbach |
0,01 |
|
1953 |
1970 |
2024-2 |
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga |
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga |
0,26 |
|
1920 |
2008 |
2024-3 |
Auður Kjartansdóttir |
3,33 |
|
1903 |
2009 |
|
2024-4 |
Reiknistofa bankanna |
15,68 |
|
1973 |
2021 |
|
2024-5 |
Landsbankinn hf. |
1,36 |
|
1961 |
1971 |
|
2024-6 |
Jón Árnason Egilson (1865-1931) skrifstofumaður og kaupmaður |
Þórunn Erla Stefánsdóttir |
0,05 |
|
1912 |
1931 |
2024-7 |
Heilsugæslustöð Þórshafnar |
Heilbrigðisstofnun Norðurlands |
2,96 |
|
1920 |
2020 |
2024-8 |
Heilsugæslustöðin Kópaskeri |
Heilbrigðisstofnun Norðurlands |
0,88 |
|
1933 |
2019 |
2024-9 |
Heilsugæslustöðin Raufarhöfn |
Heilbrigðisstofnun Norðurlands |
0,32 |
|
1954 |
2023 |
2024-10 |
Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð |
Heilbrigðisstofnun Norðurlands |
2,88 |
|
1921 |
2023 |
2024-11 |
Landsbankinn hf. |
0,16 |
|
1930 |
1993 |
|
2024-12 |
Landsbankinn hf. |
0,4 |
|
1917 |
1992 |
|
2024-13 |
Landsbankinn hf. |
0,96 |
|
1978 |
2015 |
|
2024-14 |
Signhildur Sigurðardóttir |
0,5 |
|
1988 |
1990 |
|
2024-15 |
Björn Jóhannes Konráðsson (1894-1988) búfræðingur og bústjóri |
Signhildur Sigurðardóttir |
0,05 |
|
1919 |
1946 |
2024-16 |
Íslenska óperan |
13,44 |
|
1979 |
2023 |
|
2024-17 |
Póst- og fjarskiptastofnun |
Fjarskiptastofa |
|
128 |
2017 |
2021 |
2024-18 |
Þóra Sigurðardóttir (1954) myndlistamaður |
Sólrún Sumarliðadóttir |
0,03 |
|
1985 |
1985 |
2024-19 |
Ingi B. Jónasson |
0,05 |
|
1954 |
1970 |
|
2024-20 |
Þjóðminjasafn Íslands |
Þjóðminjasafn Íslands |
|
50,6 |
2015 |
2019 |
2024-21 |
Hrefna Kristmannsdóttir |
0,52 |
|
1973 |
1998 |
|
2024-22 |
Lindalax sa. |
Sigurmar Albertsson |
0,05 |
|
1986 |
1989 |
2024-23 |
Sigurmar Albertsson |
0,03 |
|
1998 |
2001 |
|
2024-24 |
Sigurmar Albertsson |
0,01 |
|
2005 |
2009 |
|
2024-25 |
Meistarafélag húsasmiða |
Meistarafélag húsasmiða |
2 |
|
1955 |
1990 |
2024-26 |
Gestur Kristinn Gestsson |
0,04 |
|
1994 |
2002 |
|
2024-27 |
Ragnheiður Kristín Steindórsdóttir |
0,11 |
|
1963 |
2023 |
|
2024-28 |
Dalíuklúbburinn |
Fríða Ragnarsdóttir |
1 |
|
1967 |
2022 |
2024-29 |
Verkamannasamband Íslands |
Starfsgreinasamband Íslands |
12,46 |
|
1940 |
2003 |
2024-30 |
Útlendingaeftirlitið |
Útlendingastofnun |
11,68 |
|
1974 |
2002 |
2024-31 |
Meistarafélag húsgagnabólstrara |
Félag húsgagnabólstrara |
0,2 |
|
1932 |
1967 |
2024-32 |
Innheimtustofnun sveitarfélaga |
Innheimtustofnun sveitarfélaga |
105 |
|
1971 |
2023 |
2024-33 |
Kristján Bjartmars |
0,51 |
|
1962 |
2014 |
|
2024-34 |
Kristján Bjartmars |
0,3 |
|
1953 |
1998 |