Fréttir

föstudagur, 10. nóvember 2023 - 11:15

Eitt af markmiðum Þjóðskjalasafns samkvæmt stefnu þess er að auka aðgengi að safnkosti með því að miðla honum á aðgengilegan hátt með stafrænum hætti. Á undanförnum mánuðum hefur því verið settur aukinn kraftur í skönnun, ljósmyndun og miðlun gagna í safninu.

fimmtudagur, 16. nóvember 2023 - 13:45

Hátt í hundrað hillumetrum af skjölum Grindavíkurbæjar var komið í skjól í aðgerð sem skipulögð var af Þjóðskjalasafni Íslands og bæjarstjórn Grindavíkur í samráði við Almannavarnir.

Skjalasafni Grindavíkurbæjar komið í skjól á Þjóðskjalasafni Íslands
föstudagur, 17. nóvember 2023 - 10:00

Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur þann 7. mars 2023 var ákveðið að verkefni Borgarskjalasafns Reykjavíkur og safnkostur yrðu færð til Þjóðskjalasafns Íslands og í kjölfarið Borgarskjalasafn lagt niður í núverandi mynd. Borgarskjalasafn og Þjóðskjalasafn hafa í sameiningu unnið aðgerðaáætlun um framkvæmdina.

Þjóðskjalasafn Íslands, skjalageymslur

Pages