Fréttir

miðvikudagur, 9. mars 2016 - 12:45

Um síðustu áramót tóku ný fjárlög gildi og samkvæmt þeim fékk Þjóðskjalasafn Íslands það hlutverk að úthluta héraðsskjalasöfnum verkefnastyrkjum til skönnunar- og miðlunar valdra skjalaflokka. Settar hafa verið reglur og almennir skilmálar um umsóknir og úthlutun til þess að tryggja vönduð vinnubrögð og góða nýtingu fjármuna.

Þjóðskjalasafn Íslands
miðvikudagur, 9. mars 2016 - 13:15

UNESCO heldur úti skrá um Minni heimsins (Memory of the World Register) um mikilvæg menningarverðmæti heimsins sem hafa sérstakt varðveislugildi. Á þeirri skrá eru, meðal annarra gersema, handritasafn Árna Magnússonar og manntalið 1703.

Viðtakendur staðfestingarskjala ásamt mennta- og menningarmálaráðherra
föstudagur, 1. apríl 2016 - 11:45

Af gefnu tilefni vill Þjóðskjalasafn koma eftirfarandi á framfæri:

Þjóðskjalasafn Íslands

Pages