Í gær var þjóðarátaki í söfnun skjala kvenna hleypt af stokkunum í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna. Átakið er samstarfsverkefni Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns, Þjóðskjalasafns Íslands, Borgarskjalasafns og héraðsskjalasafna og hugsað sem hvatning til landsmanna til að afhenda þau á skjalasöfn.