Fréttir

mánudagur, 23. febrúar 2015 - 10:15

Frestur til að senda umsagnir við endurskoðaðar reglur um málalykla, skjalavistunaráætlanir og frágang, skráningu og afhendingu pappírsskjala er hér með framlengdur til og með 9. mars nk. Endurskoðaðar reglur ásamt greinargerðum um endurskoðunina má finna hér.

Þjóðskjalasafn Íslands
þriðjudagur, 17. mars 2015 - 15:15

Ný útgáfa af manntalsvef Þjóðskjalasafns hefur litið dagsins ljós. Útlit vefjarins hefur verið bætt verulega og einnig leit og almenn virkni.

Nýr manntalsvefur
föstudagur, 20. mars 2015 - 7:45

Í gær var þjóðarátaki í söfnun skjala kvenna hleypt af stokkunum í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna. Átakið er samstarfsverkefni Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns, Þjóðskjalasafns Íslands, Borgarskjalasafns og héraðsskjalasafna og hugsað sem hvatning til landsmanna til að afhenda þau á skjalasöfn.

Úr skjalasafni Ingibjargar H. Bjarnason

Pages