þriðjudagur, 14. maí 2019 - 9:00
Skjalavarsla og skjalastjórn ríkisins 2020
Kynning á niðurstöðum eftirlitskönnunar Þjóðskjalasafns Íslands
(Vor)ráðstefna Þjóðskjalasafns Íslands
15. september 2020 kl. 10:00 – 11:30
Ráðstefnunni verður streymt á Facebook-síðu Þjóðskjalasafns
https://www.facebook.com/skjalasafn
10:00-10:05 | Fundarsetning Hrefna Róbertsdóttir, þjóðskjalavörður |
10:05-10:35 | Kynning á niðurstöðum eftirlitskönnunar Þjóðskjalasafns Njörður Sigurðsson, sviðsstjóri skjala- og upplýsingasviðs |
10:35-11:00 | Áætlun um aukið eftirlit og fræðslu í Þjóðskjalasafni Árni Jóhannsson, skjalavörður |
11:00-11:30 | Rafræn skjala- og gagnavarsla – hvað þarf til? S. Andrea Ásgeirsdóttir, sérfræðingur í rafrænni skjalavörslu |
Fundarstjóri er Garðar Kristinsson, sérfræðingur í rafrænni skjalavörslu í Þjóðskjalasafni Íslands.