þriðjudagur, 14. maí 2019 - 9:00
Persónuvernd og varðveisla
Varðveisla, eyðing og aðgengi að upplýsingum í ljósi nýrra persónuverndarlaga
Vorráðstefna Þjóðskjalasafns Íslands
14. maí 2019 kl. 09:00 – 12:00
Staðsetning: Icelandair hótel Reykjavík Natura
Nauthólsvegur 52, Reykjavík
Verð 4.000 kr. Innifalið er léttur morgunverður og kaffiveitingar
08:30-09:00 | Fundargestir koma – morgunkaffi |
09:00-09:10 | Fundarsetning Hrefna Róbertsdóttir, þjóðskjalavörður |
09:10-09:35 | Grisjun skjala og persónuupplýsingar Árni Jóhannsson, skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands |
09:35-10:00 | Varðveisla eða eyðing - hvað á og hvað má? Kristín Benediktsdóttir, dósent við lagadeild Háskóla Íslands |
10:00-10:30 | Kaffi |
10:30-10:55 | Samspil löggjafar um persónuvernd og opinber skjalasöfn Þórður Sveinsson, skrifstofustjóri lögfræðisviðs Persónuverndar |
10:55-11:20 | Minimalískur lífstíll og skjalavarsla Bryndís Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga |
11:20-12:00 | Pallborð |
Fundarstjóri er Njörður Sigurðsson, sviðsstjóri upplýsinga- og skjalasviðs Þjóðskjalasafns