Norræni skjaladagurinn tókst vel

mánudagur, 14. nóvember 2011 - 15:15
  • Gestir skoða skjalasýningu á norræna skjaladeginum
    Gestir skoða skjalasýningu á norræna skjaladeginum
  • Skjaladagsvefurinn bíður opnunar
    Skjaladagsvefurinn bíður opnunar
  • Olgeir Möller opnar skjaladagsvefinn með aðstoð Eiríks G. Guðmundssonar setts þjóðskjalavarðar
    Olgeir Möller opnar skjaladagsvefinn með aðstoð Eiríks G. Guðmundssonar setts þjóðskjalavarðar
  • Gestir hlýða á erindi
    Gestir hlýða á erindi
  • Benedikt Eyþórsson skjalavörður flytur erindi
    Benedikt Eyþórsson skjalavörður flytur erindi
  • Einar Gunnar Pétursson lét sig ekki vanta
    Einar Gunnar Pétursson lét sig ekki vanta
  • Fundarsalur Þjóðskjalasafns var þéttskipaður
    Fundarsalur Þjóðskjalasafns var þéttskipaður
  • Hrefna Róbertsdóttir sviðsstjóri skjalasviðs flytur erindi
    Hrefna Róbertsdóttir sviðsstjóri skjalasviðs flytur erindi
  • Unnur Birna Karlsdóttir stýrði flutningi erinda af röggsemi
    Unnur Birna Karlsdóttir stýrði flutningi erinda af röggsemi
  • Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur flytur erindi
    Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur flytur erindi
  • Áhugasamir gestir hlýða á erindi Guðna
    Áhugasamir gestir hlýða á erindi Guðna
  • Jóhanna Guðmundsdóttir sagnfræðingur flytur erindi
    Jóhanna Guðmundsdóttir sagnfræðingur flytur erindi
  • Gestir skoða skjöl í sýningarsal
    Gestir skoða skjöl í sýningarsal
  • Kíkt á manntalsvefinn
    Kíkt á manntalsvefinn
  • Gestir skoða skjöl í sýningarsal
    Gestir skoða skjöl í sýningarsal
  • Skjölin heilla margan manninn
    Skjölin heilla margan manninn

Norræni skjaladagurinn var sl. laugardag og tókst vel í alla staði. Þjóðskjalasafn og héraðsskjalasöfnin stóðu saman að vefnum skjaladagur.is þar sem finna má margvíslegan fróðleik um þema dagsins sem var „verslun og viðskipti“. Yfir sjötíu manns heimsótti Þjóðskjalasafn, hlýddu á erindi og skoðuðu skjalasýningu. Hér til vinstri má sjá myndir frá skjaladegi í Þjóðskjalasafni.