Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra afhenti Þjóðskjalasafni stafræn afrit af um 22.000 skjölum úr ríkisskjalasafni Danmerkur um samskipti Íslands og Danmerkur á fyrri hluta 20. aldar, en þau skjöl hafa nú að hluta til verið gerð aðgengileg á nýjum stafrænum heimildavef Þjóðskjalasafns Íslands.